fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. ágúst 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford klikkaði á dauðafæri í gær er hans menn í Barcelona spiluðu við Como frá Ítalíu í æfingaleik.

Rashford spilaði fyrri hálfleik Börsunga í 5-0 sigri og lagði upp mark á Raphinha á 37. mínútu.

Englendingurinn átti sjálfur að skora í fyrri hálfleiknum en setti boltann framhjá fyrir opnu marki.

Rashford gekk í raðir Barcelona á lánssamningi frá Manchester United í sumar og getur félagið keypt hann næsta sumar.

Myndband af þessu klúðri má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“
433Sport
Í gær

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle
433Sport
Í gær

Ummæli Son vekja athygli: ,,Ég er ekki í hans gæðaflokki“

Ummæli Son vekja athygli: ,,Ég er ekki í hans gæðaflokki“
433Sport
Í gær

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“