fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. ágúst 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot hefur útskýrt af hverju Ryan Gravenberch var hvergi sjáanlegur í gær í leik Liverpool við Crystal Palace.

Það vakti athygli margra að Gravenberch væri hvergi sjáanlegur en Liverpool tapaði í Samfélagsskildinum eftir vítakeppni.

Ástæðan er sú að Gravenberch var að eignast sitt fyrsta barn og var ásamt eiginkonu sinni á spítala í Liverpool.

,,Ryan Gravenberch varð pabbi í gærkvöldi. Augljóslega þá viltu nota þitt besta lið í hverjum leik,“ sagði Slot.

,,Við vitum hvað það er erfitt að mæta Palace, þeir unnu Aston Villa í undanúrslitum bikarsins og Manchester City í úrslitum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“
433Sport
Í gær

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Í gær

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim