fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. ágúst 2025 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann Víking 4-2 í kvöld en spilað var á Víkingsvellinum.

Það var mikið fjör í leik kvöldsins en Gylfi Þór Sigurðsson gerði bæði mörk heimamanna úr vítaspyrnum.

Stjarnan var 2-0 yfir þegar Þorri Mar Þórisson var rekinn af velli og skoraði Gylfi úr vítaspyrnu sem var dæmd.

Þrátt fyrir að vera manni færri unnu Stjörnumenn 4-2 sigur þar sem Andri Rúnar Bjarnason var á meðal markaskorara.

Valur vann Breiðablik í hinum leik kvöldsins 2-1 og er með fimm stiga forystu á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“
433Sport
Í gær

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Í gær

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim