fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Onana gæti náð fyrsta leiknum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. ágúst 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana er víst að vonast eftir því að verða klár fyrir fyrsta leik Manchester United á tímabilinu.

Markvörðurinn hefur verið meiddur í sumar en hann er að glíma við meiðsli aftan í læri og er ekki leikfær.

Samkvæmt Manchester Evening News eru líkur á að Onana nái fyrsta leik sem er stórleikur við Arsenal.

Onana verður mögulega aðalmarkvörður United í sumar nema að félagið ákveði að fá inn nýjan mann á næstunni.

Onana kom til United frá Inter Milan árið 2023 en hefur ekki beint staðist væntingar hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“
433Sport
Í gær

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Í gær

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim