fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. ágúst 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Selles, stjóri Sheffield United á Englandi, niðurlægði eigin leikmenn um helgina eftir leik við Bristol City í næst efstu deild.

Selles og hans menn töpuðu 1-4 heima gegn Bristol City en það má segja að úrslitin hafi verið ósanngjörn.

Sheffield var 74 prósent með boltann og skaut 20 sinnum að marki Bristol sem tókst samt sem áður að vinna 4-1 sigur.

Selles ákvað að sleppa því að fara inn í klefa eftir leik og ræddi við sína menn á vellinum eftir tapið.

Selles var víst hundfúll með frammistöðu sinna manna og fengu þeir að finna fyrir því fyrir framan allar myndavélar vallarins.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Onana gæti náð fyrsta leiknum

Onana gæti náð fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Í gær

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim