fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Kvartaði og fékk níuna að lokum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. ágúst 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Endrick, framherji Real Madrid, fékk að lokum níuna hjá félaginu en greint var frá því í gær að nían yrði eign Gonzalo Garcia.

Spænskir fjölmiðlar fullyrtu að Endrick væri brjálaður yfir því að hinn 21 árs gamli Garclia fengi níuna frekar en hann og hefur þessi reiði mögulega skilað árangri.

Real hefur staðfest að Endrick muni klæðast treyju númer níu á komandi tímabili og tekur númerið af Kylian Mbappe sem fer í tíuna.

Real er talið hafa ætlað að afhenta Garcia númerið en ákvað að taka U-beygju þar sem Endrick var langt frá því að vera hrifinn af því vali.

Talið er að Endrick muni spila stórt hlutverk fyrir Real í vetur undir stjórn Xabi Alonso sem tók við í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Onana gæti náð fyrsta leiknum

Onana gæti náð fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk frábærar móttökur á Old Trafford – Sjáðu myndbandið

Fékk frábærar móttökur á Old Trafford – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Í gær

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim