fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. ágúst 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá átti Víkingur Reykjavík stórleik fyrir helgi er liðið mætti danska stórliðinu Brondby.

Brondby mætti til Íslands og tapaði 3-0 gegn Víkingum í Sambandsdeildinni og er ekki í of góðum málum fyrir seinni leikinn í Danmörku.

Flestir bjuggust við sigri Brondby í leiknum og þar á meðal einn stuðningsmaður liðsins sem fór aðeins yfir strikið.

Þessi ákveðni stuðningsmaður var búinn að bóka miða á leik gegn Strasbourg í næstu umferð og var alveg viss um að hans menn myndu komast áfram.

Brondby á vissulega möguleika í seinni leiknum á sínum heimavelli en búist er við yfir 20 þúsund manns á vellinum.

Hér má sjá myndband þar sem maðurinn er ansi kokhraustur og hvatti aðra til þess að kaupa miða á leikinn í Frakklandi.

Myndbandið hefur vakið töluverða athygli og er gert grín að þessum ágæta einstaklingi á bæði X og TikTok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu