fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Ummæli Gerrard vekja athygli – Betri en Mbappe og Yamal

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. ágúst 2025 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen var betri leikmaður upp á sitt besta en bæði Lamine Yamal og Kylian Mbappe.

Þetta segir fyrrum liðsfélagi Owen, Steven Gerrard, en þeir voru saman hjá Liverpool áður en Owen færði sig til Real Madrid.

Framherjinn var valinn besti leikmaður heims árið 1999 en hann var þá aðeins 22 ára gamall.

Yamal og Mbappe koma til greina sem besti leikmaður heims á þessu ári en þeir eru á meðal bestu sóknarmanna heims.

,,Þeir tveir eru að eltast við Ballon d’Or en hinn er nú þegar með einn. Ég held að þú þurfir að virða það að Michael Owen var valinn besti leikmaður heims,“ sagði Gerrard.

,,Ég spilaði með honum og hann var ótrúlegur leikmaður. Ég myndi þurfa að velja hann yfir hina. Ég get hins vegar sagt að Yamal og Mbappe eru frábærir leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta
433Sport
Í gær

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Í gær

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu
433Sport
Í gær

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM