fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. ágúst 2025 00:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn danska stórliðsins Bröndby urðu sér til skammar og létu öllum illum látum á leik gegn Víkingi í Fossvoginum í gærkvöldi.

Víkingur vann ansi óvæntan 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í 3. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Danirnir tóku tapinu vægast sagt illa og gengu þeir til að mynda í skrokk á einhverjum íslenskum stuðningsmönnum undir lok leiks.

Þá veltu stuðningsmenn Bröndby við útikamri á leið sinni af vellinum og þurfti lögreglan að hafa sig alla við að koma þeim út af svæðinu, til að mynda með því að beita því sem virtist vera piparúrði.

Stuðningsmenn Víkings og aðrir íslenskir gestir þurftu, samkvæmt fyrirmælum lögreglu, þá að bíða dágóða stund eftir að komast af vellinum, til að forða þeim frá því að mæta þeim dönsku þegar út var komið.

Myndband af átökum lögreglu við dönsku stuðningsmennina má sjá hér að neðan. Liðin mætast að nýju í Kaupmannahöfn næstkomandi fimmtudag.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“
433Sport
Í gær

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Í gær

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
Hide picture