fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Áfall í baráttunni um Grealish

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. ágúst 2025 08:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti orðið erfitt fyrir Everton að fá Jack Grealish á láni þar sem Manchester City vill að félagið sjái alfarið um laun hans á meðan.

Talksport segir frá þessu, en Grealish hefur verið sterklega orðaður við Everton undanfarið. Hann er alls ekki inni í myndinni hjá City og vill fara.

Everton er til í að greiða laun hans að hluta en City vill að félagið sjái alfarið um launapakka hans, sem nemur 300 þúsund pundum á viku.

Grealish hefur átt misjöfnu gengi að fagna hjá City síðan hann var keyptur frá Aston Villa á 100 milljónir punda 2021.

Talið er að fleiri félög hafi áhuga á Grealish, þar á meðal Tottenham og Napoli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grealish að semja við nýtt félag

Grealish að semja við nýtt félag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákveðinn í að komast frá Chelsea og horfir á einn áfangastað

Ákveðinn í að komast frá Chelsea og horfir á einn áfangastað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim fékk óþægilega spurningu og fór að hlæja

Amorim fékk óþægilega spurningu og fór að hlæja
433Sport
Í gær

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig
433Sport
Í gær

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“