fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. ágúst 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ballon d’Or verðlaunin í hinum ýmsu flokkum verða veitt í næsta mánuði og er búið að opinbera hvaða stjórar koma til greina.

Luis Enrique, stjóir Evrópuemeistara Paris Saint-Germain, er að sjálfsögðu á listanum og það sama má segja um stjóra Englandsmeistara Liverpool, Arne Slot.

Antonio Conte gerði Napoli að Ítalíumeisturum og er hann á blaði eins og Hansi Flick, sem stýrði Barcelona til sigurs á Spáni.

Loks er Enzo Maresca hjá Chelsa tilnefndur, en hann gerði liðið að heimsmeisturum félagsliða í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot