fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. ágúst 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mateo Kovacic fékk gylliboð frá sádiarabísku félagi á dögunum en vill hann vera áfram hjá Manchester City.

Sádar hafa undanfarin ár lokkað stjörnur úr bestu deildum Evrópu til sín en Kovacic vildi vera áfram hjá City.

Þessi 31 árs gamli miðjumaður spilar stóra rullu í liði City og vildi Pep Guardiola, stjóri liðsins, ólmur halda honum.

Kovacic gekk í raðir City fyrir tveimur árum, en hann var þar áður hjá liðum eins og Chelsea, Real Madrid og Inter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grealish að semja við nýtt félag

Grealish að semja við nýtt félag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákveðinn í að komast frá Chelsea og horfir á einn áfangastað

Ákveðinn í að komast frá Chelsea og horfir á einn áfangastað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim fékk óþægilega spurningu og fór að hlæja

Amorim fékk óþægilega spurningu og fór að hlæja
433Sport
Í gær

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig
433Sport
Í gær

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“