fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Verður launahæsti leikmaður liðsins en fær þrefalt lægri laun en Messi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. júlí 2025 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Muller er við það að skrifa undir samning við Vancouver Whitecaps sem spilar í MLS deildinni í Bandaríkjunum.

Hann kemur til félagsins á frjálsri sölu eftir dvöl hjá Bayern Munchen en hann er mjög reynslumikill leikmaður.

Muller verður launahæsti leikmaður Vancouver en fær samt sem áður þrefalt lægri laun en Lionel Messi.

Muller mun fá 6,6 milljónir evra dá samningi sínum hjá Vancouver en hann verður líklega staðfestur á morgun.

Þessi fyrrum þýski landsliðsmaður er líklega að taka sitt síðasta skref á ferlinum en hann hefur allan sinn feril leikið með Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju

Leikmaður United varpar sprengju
433Sport
Í gær

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening
433Sport
Í gær

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Fernandes hefur engan áhuga á að fara

Fernandes hefur engan áhuga á að fara
433Sport
Í gær

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring