fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Staðfestir að stjarna félagsins vilji komast burt – ,,Ekkert leyndarmál“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luca Percassi, stjórnarformaður Atalanta, hefur staðfest það að félagið hafi fengið tilboð í Ademola Lookman.

Lookman er sóknarmaður Atalanta en hann er á óskalista Inter sem bauð 45 milljónir punda í leikmanninn.

Percassi segir að Lookman vilji fara annað í sumar og eru góðar líkur á að þessu tilboði verði tekið.

,,Lookman hefur leitast eftir því að komast burt í smá tíma núna og það er ekkert leyndarmál,“ sagði Percassi.

,,Við munum fara vandlega yfir tilboðið sem okkur barst á næstu dögum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga