fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Fyrsti leikur Gyokores er líklega á morgun – Fær að kynnast grannaslagnum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal munu líklega fá að sjá Viktor Gyokores spila með félaginu í fyrsta sinn á morgun.

Gyokores kom til Arsenal frá Sporting í sumar og hefur hitt liðsfélaga sína í æfingaferð í Asíu.

Margir bíða spenntir eftir að sjá Svíann spila á Englandi en hann raðaði inn mörkum fyrir Sporting.

Fyrsti leikur Gyokores er líklega á morgun klukkan 11:30 en þá spilar Arsenal æfingaleik við Tottenham.

Mikel Arteta stjóri Arsenal ætlar að ræða við læknateymið og ef Gyokores fær grænt ljós mun hann taka þátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga