fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 20:19

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir eða allir bjuggust við þá er Breiðablik úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar eftir leiki við Lech Poznan.

Lech er lið frá Póllandi og er ansi öflugt en seinni leikur liðanna fór fram á Kópavogsvelli í kvöld.

Breiðablik var úr leik fyrir þennan leik eftir að hafa tapað 7-1 í fyrri leiknum í Póllandi.

Lech hafði einnig betur í seinni leiknum en hann var þó mun betri hjá þeim íslensku og lauk með 1-0 tapi.

Framherjinn Mikael Ishak gerði eina mark leiksins en hann skoraði vítaspyrnuþrennu í fyrri leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga