fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 20:19

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir eða allir bjuggust við þá er Breiðablik úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar eftir leiki við Lech Poznan.

Lech er lið frá Póllandi og er ansi öflugt en seinni leikur liðanna fór fram á Kópavogsvelli í kvöld.

Breiðablik var úr leik fyrir þennan leik eftir að hafa tapað 7-1 í fyrri leiknum í Póllandi.

Lech hafði einnig betur í seinni leiknum en hann var þó mun betri hjá þeim íslensku og lauk með 1-0 tapi.

Framherjinn Mikael Ishak gerði eina mark leiksins en hann skoraði vítaspyrnuþrennu í fyrri leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Í gær

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?