fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Holding færir sig nær Sveindísi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 14:30

Sveindís Jane og Rob Holding.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rob Holding, fyrrum leikmaður Arsenal, er að ganga til liðs við Colorado Rapids í Bandaríkjunum.

Miðvörðurinn kemur frítt frá Crystal Palace, en hann fékk samningi sínum rift hjá úrvalsdeildarliðinu. Hann var á láni hjá Sheffield United á síðustu leiktíð.

Nú fer Holding til Bandaríkjanna, en þar spilar einmitt kærasta hans og landsliðskona Íslands, Sveindís Jane Jónsdóttir.

Sveindís skrifaði undir hjá Angel City í Los Angeles í sumar. Það tekur um 15 klukkustundir að keyra á milli staðanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga