fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Frá Bayern Munchen til Everton

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur klófest Adam Aznou, vinstri bakvörð Bayern Munchen. Hann gerir fjögurra ára samning.

Um er að ræða efnilegan 19 ára gamlan leikmann. Hann fæddist á Spáni en er landsliðsmaður Marokkó.

Aznou var í yngri liðum Barcelona áður en hann skipti yfir til Bayern og hefur hann því fengið góðan skóla. Hann kom svo við sögu í fjórum leikjum með aðalliði þýska stórveldisins.

Aznou er sá fjórði sem Everton fær í glugganum í sumar á eftir Charly Alcaraz, Thierno Barry og Mark Travers.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga