fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Danirnir kynna Jóhannes til leiks

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 10:46

Mynd: Kolding

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Kristinn Bjarnason er búinn að skrifa undir hjá Kolding og var kynntur til leiks hjá félaginu í morgun.

Kolding spilar í dönsku B-deildinni og kaupir Bjarna frá KR á hátt í 10 milljónir íslenskra króna, ef marka má fréttir frá Danmörku fyrr í vikunni.

Jóhannes er aðeins tvítugur en var þrátt fyrir það lykilmaður í Vesturbænum. Miðjumaðurinn skrifar undir fjögurra ára samning við Kolding.

„Ég er virkilega glaður að hafa skrifað undir hjá Kolding. Það er gott að vera kominn og ég er spenntur fyrir tímanum hér. Ég hlakka til að hitta alla í kringum félagið og spila fyrir framan stuðningsmennina,“ sagði hann eftir undirskrift.

Kolding er með 3 stig eftir fyrstu tvo leiki tímabilsins í deildinni. Tekur liðið á móti Köge í næsta leik á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti
433Sport
Í gær

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi