fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Diaz er formlega genginn í raðir Þýskalandsmeistara Bayern Munchen frá Liverpool, en hann var kynntur til leiks nú í morgunsárið.

Hinn 28 ára gamli Diaz kostar Bayern um 65 milljónir punda og skrifar hann undir fjögurra ára samning, en hann átti tvö ár eftir af samningi sínum á Anfield.

Diaz spilaði stóra rullu í Englandsmeistaraliði Liverpool á síðustu leiktíð en tekur nú nýtt skref, sem hann kveðst spenntur fyrir.

„Ég er mjög glaður. Það er þýðingarmikið fyrir mig að spila fyrir Bayern, eitt stærsta félag heims. Mig langar að vinna alla titla sem eru í boði,“ sagði Diaz eftir undirskrift.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar