fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Pope fer líklega á bekkinn hjá Newcastle

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 07:00

Ramsdale kom engum vörnum við / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að markvörðurinn Aaron Ramsdale er á leið til Newcastle frá liði Southampton.

Sky Sports fullyrðir að markmaðurinn sé við það að ganga í raðir Newcastle og verður líklega aðalmarkvörður næsta tímabil.

Ramsdale er 27 ára gamall og fyrrum markvörður Arsenal en hann hafði ekki áhuga á að spila í næst efstu deild með Southampton.

Nick Pope er aðalmarkvörður Newcastle í dag en talið er líklegt að hann setjist á bekkinn í vetur.

Newcastle mun borga í kringum 25-30 milljónir punda fyrir Ramsdale.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verður launahæsti leikmaður liðsins en fær þrefalt lægri laun en Messi

Verður launahæsti leikmaður liðsins en fær þrefalt lægri laun en Messi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Isak löngu búinn að samþykkja samning Liverpool

Isak löngu búinn að samþykkja samning Liverpool
433Sport
Í gær

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Hafa rætt við leikmann Liverpool

Hafa rætt við leikmann Liverpool
433Sport
Í gær

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum