fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Njarðvík enn taplaust – Ragnar Bragi fékk rautt í enn einu tapinu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 21:18

Ragnar Bragi hér í mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla og er Njarðvík enn taplaust eftir 15 leiki í næst efstu deild.

Njarðvík hefur spilað glimrandi vel ´ði sumar og er komið á toppinn eftir öruggan 3-0 sigur á HK.

HK er þó ekki langt frá toppsætinu og er með 27 stig en Njarðvíkingar eru með 31 stig – ÍR er í öðru sæti með 29 og á leik til góða.

Fylkir tapar og tapar sínum leikjum en liðið lá 2-1 gegn Þrótturum í kvöld þar sem Ragnar Bragi Sveinsson fékk rautt spjald undir lok leiks.

Þór vann þá Grindavík 2-0 og Keflavík gerði góða ferð í Breiðholtið og vann Leikni með sömu markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frá Bayern Munchen til Everton

Frá Bayern Munchen til Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa rætt við leikmann Liverpool

Hafa rætt við leikmann Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta komu Xhaka

Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Pope fer líklega á bekkinn hjá Newcastle

Pope fer líklega á bekkinn hjá Newcastle
433Sport
Í gær

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið
433Sport
Í gær

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho