fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Skrifar undir þriggja ára samning í Danmörku

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 14:30

Alexander Rafn er í hópnum. Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Rafn Pálmason er á leið til Nordsjælland í Danmörku og mun hann skrifa undir þar í næsta mánuði, eftir því sem fram kemur í danska miðlunum Bold.

Hinn 15 ára gamli Alexander er gríðarlegt efni og þegar kominn í aðallið KR. Það hefur verið nokkur áhugi á honum erlendis og sýndi FC Kaupmannahöfn einnig áhuga, en er leikmaðurinn á leið til Nordsjælland.

Alexander skrifar undir þriggja ára samning í Danmörku, en leikmenn undir 18 ára mega ekki skrifa undir lengri samninga samkvæmt reglum.

Þá mun Alexander ekki formlega skipta yfir til Nordsælland fyrr en næsta vor, þegar hann verður 16 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslenskir dómarar um alla Evrópu

Íslenskir dómarar um alla Evrópu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða
433Sport
Í gær

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Í gær

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig
433Sport
Í gær

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho