fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ríkir áfram mikil óvissa um framtíð Gianluigi Donnarumma, markvarðar Paris Saint-Germain, sér í lagi þar sem félagið er að sækja markvörð Lille, Lucas Chevalier.

Donnarumma, sem er 26 ára gamall, er einn besti markvörður heims og átti stóran þátt í að PSG varð Evrópumeistari í fyrsta sinn í vor. Hann á þó aðeins ár eftir af samningi sínum í frönsku höfuðborginni og hefur verið orðaður við brottför.

Ítalinn hefur nokkra möguleika ef hann fer. Manchester-liðin City og United hafa bæði áhuga, sem og tyrkneska stórliðið Galatasaray. Þá hafa nokkur félög í Sádi-Arabíu augastað á Donnarumma ef hann vill þykkja budduna vel.

Þá er ekki útilokað að Donnarumma taki einfaldlega slaginn við hinn 23 ára gamla Chevalier um markvarðastöðuna hjá PSG í vetur. Talið er að honum liggi ekkert á að fara og líði vel að spila undir stjórn Luis Enrique. Sem fyrr segir er þó skammt eftir af samningi kappans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið
433Sport
Í gær

United sagt hafa gert tilboð

United sagt hafa gert tilboð
433Sport
Í gær

Góð sala fyrir Val – „Sáttir með það sem við fáum“

Góð sala fyrir Val – „Sáttir með það sem við fáum“
433Sport
Í gær

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti