fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. júlí 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var skælbrosandi er hann sneri aftur til æfinga hjá Al Nassr í Sádi Arabíu.

Ronaldo hefur undanfarnar vikur verið í sumarfríi en hann fær í fyrsta sinn að vinna með Jorge Jesus í vetur.

Jesus er nafn sem margir kannast við en hann er portúgalskur þjálfari og tók við Al Nassr fyrr á árinu.

Ronaldo er sagður vera mjög ánægður með komu Jesus en þeir föðmuðust vel og innilega eftir er þeir hittust.

Ronaldo er fertugur og þarf að eiga gott tímabil en hann stefnir á að spila með Portúgal á HM á næsta ári.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona