fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
Pressan

Öldungardeildarþingmaður segir að ökklar Trump hafi bólgnað vegna vinstrimanna

Pressan
Þriðjudaginn 22. júlí 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öldungardeildarþingmaður Repúblikana, Tommy Tuberville, telur sig vita hvers vegna Donald Trump Bandaríkjaforseti sást með verulega bólgna ökkla á dögunum. Það sé ekki sökum mataræðis eða hreyfingarleysis heldur út af vinstrimönnum.

„Álagið á manni eins og Trump forseta þessa dagana kemur ekki bara utanaðkomandi aðilum út um allan heim heldur líka frá því að takast á við öfgavinstrimenn þessarar þjóðar,“ sagði þingmaðurinn í útvarpsviðtali. „Á hverjum degi, þetta minnir á handalögmál“

Þetta sagði þingmaðurinn þrátt fyrir að áður hafi komið fram að forsetinn hafi greinst með langvinna bláæðabilun eftir að hann var sendur í bráðarannsókn eftir að myndir birtust af bólgnum fótum hans. Um er að ræða kvilla sem er algengur hjá einstaklingum eldri en 70 ára.

The Daily Beast greinir frá. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 1 viku

Mætti alblóðugur á lögreglustöð eftir að hafa myrt tengdamóður sína og játaði – Samt var hann sýknaður með ævintýralegum hætti

Mætti alblóðugur á lögreglustöð eftir að hafa myrt tengdamóður sína og játaði – Samt var hann sýknaður með ævintýralegum hætti
Pressan
Fyrir 1 viku

Trump reynir að róa brjálaða MAGA-liða – „Sóum ekki tíma og orku í Jeffrey Epstein, einhvern sem öllum er sama um“ 

Trump reynir að róa brjálaða MAGA-liða – „Sóum ekki tíma og orku í Jeffrey Epstein, einhvern sem öllum er sama um“ 
Pressan
Fyrir 1 viku

Hávært rifrildi um borð eftir að „Karen“ tróðst fram fyrir- „Haltu kjafti!“

Hávært rifrildi um borð eftir að „Karen“ tróðst fram fyrir- „Haltu kjafti!“
Pressan
Fyrir 1 viku

Hringdi á neyðarlínuna eftir að 6 ára systir hennar fann lík foreldra þeirra – Rannsókn leiddi í ljós fjölskylduharmleik

Hringdi á neyðarlínuna eftir að 6 ára systir hennar fann lík foreldra þeirra – Rannsókn leiddi í ljós fjölskylduharmleik