fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Simons orðaður við Chelsea

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. júlí 2025 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi Simons er í dag orðaður við Chelsea en hann vill yfirgefa lið RB Leipzig í Þýskalandi.

Fabrizio Romano er á meðal þeirra sem fjalla um málið en um er að ræða mjög öflugan miðjumann.

Simons hefur staðið sig vel í Þýskalandi en hann var keyptur til Leipzig frá PSG í janúar á þessu ári.

Þessi 22 ára gamli leikmaður átti mjög gott tímabil en vill taka stærra skref fyrir HM 2026 í Bandaríkjunum.

Chelsea er talið hafa sett sig í samband við umboðsmann Simons og eru viðræður líklega að hefjast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt