fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. júlí 2025 19:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona reyndi mjög óvænt að fá leikmann frá Real Madrid í sumar en frá þessu greinir miðillinn UOL.

Það er ekki algengt að leikmenn færi sig á milli þessara liða en rígurinn þar á milli er gríðarlegur.

Rodrygo, leikmaður Real, var víst á óskalista Barcelona áður en félagið náði samkomulagi við Marcus Rashford hjá Manchester United.

Rodrygo er sterklega orðaður við brottför frá Real en hann er ekki fyrsti maður á blað í sókn félagsins.

Samkvæmt UOL setti Barcelona sig í samband við umboðsmenn Rodrygo og greindu frá áhuga en engar viðræður áttu sér stað.

Rodrygo yrði svo sannarlega hataður í höfuðborginni ef hann hefði tekið skrefið til Barcelona en hann gæti enn endað á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“
433Sport
Í gær

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Í gær

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal