fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. júlí 2025 19:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona reyndi mjög óvænt að fá leikmann frá Real Madrid í sumar en frá þessu greinir miðillinn UOL.

Það er ekki algengt að leikmenn færi sig á milli þessara liða en rígurinn þar á milli er gríðarlegur.

Rodrygo, leikmaður Real, var víst á óskalista Barcelona áður en félagið náði samkomulagi við Marcus Rashford hjá Manchester United.

Rodrygo er sterklega orðaður við brottför frá Real en hann er ekki fyrsti maður á blað í sókn félagsins.

Samkvæmt UOL setti Barcelona sig í samband við umboðsmenn Rodrygo og greindu frá áhuga en engar viðræður áttu sér stað.

Rodrygo yrði svo sannarlega hataður í höfuðborginni ef hann hefði tekið skrefið til Barcelona en hann gæti enn endað á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?