fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Brentford reynir allt til að halda allavega einum lykilmanni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. júlí 2025 17:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford er að reyna allt til þess að halda sóknarmanninum Yoane Wissa sem er talinn vilja komast burt frá félaginu.

Wissa á aðeins 12 mánuði eftir af samningi sínum við Brentford og er sterklega orðaður við lið eins og Tottenham og Nottingham Forest.

BBC segir að Brentford geri sér vonir um að framlengja samning leikmannsins en ef hann fer þá er útlitið ekki bjart fyrir næsta vetur.

Brentford er búið að missa fyrirliða sinn til Arsenal, þjálfara sinn til Tottenham og þá er Bryan Mbuemo á leið til Manchester United.

Allar líkur eru á að Wissa hafni því að framlengja samninginn en það mun koma í ljós eftir helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?
433Sport
Í gær

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
433Sport
Í gær

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Í gær

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína