fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. júlí 2025 15:00

Xhaka í leik með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka mun að öllum líkindum hafna því að koma aftur í ensku úrvalsdeildina en hann hefur verið orðaður við Sunderland.

Xhaka er fyrrum fyrirliði Arsenal en hann spilar í dag með Bayer Leverkusen og leikur þar stórt hlutverk.

Talið var að Xhaka myndi semja við nýliða Sunderland en samkvæmt blaðamanninum Sacha Tavolieri verður ekkert úr því.

Xhaka er sáttur í Þýskalandi ásamt fjölskyldu sinni og hefur heldur ekki áhuga á að semja í Sádi Arabíu.

Hversu stórt hlutverk Xhaka mun spila í vetur er ekki víst en Erik ten Hag tók við félaginu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Í gær

Ferguson fer til Roma

Ferguson fer til Roma
433Sport
Í gær

Til sölu á útsöluverði stuttu eftir að hafa komið til félagsins – Kostaði 48 milljónir punda

Til sölu á útsöluverði stuttu eftir að hafa komið til félagsins – Kostaði 48 milljónir punda
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað