fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. júlí 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata, leikmaður Galatasaray, er í veseni en hann er að reyna að komast til Como á Ítalíu.

Morata er löngu búinn að ná samkomulagi við Como og var Galatasaray um tíma búið að samþykkja skiptin.

Tyrknenska félagið er þó hætt við en það er vegna framherjans Victor Osimhen sem var hjá félaginu í fyrra.

Galatasaray er að vonast til að geta notað Osimhen í vetur en hann var á lánssamningi frá Napoli.

Galatasaray gengur erfiðlega að semja við Napoli um leikmanninn og hefur því stöðvað félagaskipti Morata allavega í bili.

Ef Osimhen endar ekki hjá Galatasaray eru góðar líkur á að Morata fái ekki að skipta til Como sem er í efstu deild á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“
433Sport
Í gær

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað
433Sport
Í gær

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Í gær

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár
433Sport
Í gær

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“