fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. júlí 2025 10:30

Robert Lewandowski fagnar marki sínu í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jan Urban er ákveðinn í því að fá Robert Lewandowski aftur í pólska landsliðið eftir að hann lagði landsliðsskóna á hilluna fyrr á árinu.

Lewandowski sem er stærsta stjarna pólska liðsins ákvað að hætta vegna þáverandi þjálfara liðsins, Michal Probierz.

Urban segir að Probierz hafi gert stór mistök þegar kom að Lewandowski og vonar hann innilega að framherjinn sem spilar með Barcelona gefi kost á sér á ný.

,,Ef þú spyrð mig þá er Lewandowski framherji sem mun sinna starfi sínu fullkomlega ef hann fær tækifærið til þess,“ sagði Urban.

,,Fyrrum þjálfarinn, Probierz, gerði stór mistök í að fjarlægja fyrirliðabandið af honum. Robert er gríðarlega mikilvægur fyrir okkar landslið.“

,,Hans aldur? Fyrirgefiði en tölfræðin sem hann er að skila er stórkostlegt og hann er að gera það á Spáni ekki í Sádi Arabíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld