fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. júlí 2025 22:05

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Bernardeschi er búinn að samþykkja það að snúa aftur til Ítalíu eftir þrjú ár í MLS deildinni.

Bernardeschi er nafn sem margir kannast við en hann lék lengi með Juventus sem og ítalska landsliðinu.

Hann er enn aðeins 31 árs gamall og hefur skrifað undir samning við Bologna í efstu deild á Ítalíu.

Bernardeschi stóð sig vel með FC Toronto sem er staðsett í Kanada og skoraði 26 mörk í 99 leikjum.

Hann spilaði nokkuð stórt hlutverk með Juventus í mörg ár og lék 183 leiki á fimm árum ásamt því að skora 12 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Vill fara til Tottenham frekar en Newcastle

Vill fara til Tottenham frekar en Newcastle
433Sport
Í gær

Lífvörður fylgir henni hvert einasta skref á EM kvenna – Fær mikið hatur vegna mynda sem hún birtir

Lífvörður fylgir henni hvert einasta skref á EM kvenna – Fær mikið hatur vegna mynda sem hún birtir