fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. júlí 2025 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið í Argentínu hafa nú loksins fengið leyfi fyrir því að hleypa stuðningsmönnum gestaliða á völlinn í fyrsta sinn í um 12 ár.

Argentínska knattspyrnusambandið tók ákvörðun árið 2013 um það að banna öllum stuðningsmönnum gestaliða á mætta á leiki eftir afskaplega ljót atvik sem höfðu átt sér stað.

Til að nefna eitthvað þá voru tveir stuðningsmenn Boca Juniors drepnir á leik gegn San Lorenzo og þá dó einn aðili í leik á milli Estudiantes og Lanús árið 2013.

Argentínska sambandið ætlar að reyna að lyfta þessu banni og sjá hvernig mun ganga en ef menn haga sér ekki verður það að öllum líkindum sett á aftur.

Fyrstu leikirnir sem verða prufureyndir eru í kvöld en það eru viðureignir Lanús og Rosario Central og þá Instituto og River Plate.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu