fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. júlí 2025 12:30

Jack Grealish undir stýri / Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish hefur víst samþykkt það að æfa einn og verður ekki hluti af aðalliði Manchester City sem undirbýr sig fyrir næsta tímabil.

Frá þessu greinir Telegraph en hann er ekki með öðrum leikmönnum City á æfingum og er að undirbúa sig fyrir brottför.

Pep Guardiola, stjóri City, hefur misst þolinmæðina þegar kemur að Grealish og er það mikið vegna hegðun hans utan vallar.

Grealish er duglegur að fá sér í glas og skemmtir sér vel á sumrin en hann spilaði alls ekki vel með þeim bláklæddu í vetur.

Samkvæmt Telegraph hefur Grealish snúið aftur til City en æfir einn til að halda sér í standi fyrir næsta félag.

Grealish kostaði 100 milljónir punda á sínum tíma en hefur ekki staðist væntingar í Manchester og má því fara í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United