fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. júlí 2025 12:30

Jack Grealish undir stýri / Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish hefur víst samþykkt það að æfa einn og verður ekki hluti af aðalliði Manchester City sem undirbýr sig fyrir næsta tímabil.

Frá þessu greinir Telegraph en hann er ekki með öðrum leikmönnum City á æfingum og er að undirbúa sig fyrir brottför.

Pep Guardiola, stjóri City, hefur misst þolinmæðina þegar kemur að Grealish og er það mikið vegna hegðun hans utan vallar.

Grealish er duglegur að fá sér í glas og skemmtir sér vel á sumrin en hann spilaði alls ekki vel með þeim bláklæddu í vetur.

Samkvæmt Telegraph hefur Grealish snúið aftur til City en æfir einn til að halda sér í standi fyrir næsta félag.

Grealish kostaði 100 milljónir punda á sínum tíma en hefur ekki staðist væntingar í Manchester og má því fara í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist