fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. júlí 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það muna margir eftir skelfilegu bílslysi sem átti sér stað í vetur en Michail Antonio, þáverandi leikmaður West Ham, er heppinn að vera á lífi í dag.

Antonio lenti í mjög svo óhugnanlegu bílslysi í desember 2024 og lá á spítala í langan tíma en er kominn á skrið í dag og byrjaður að spila á ný.

Antonio segir sjálfur að hann muni ekkert eftir að hafa klesst á eða hvað nákvæmlega átti sér stað en hann fór yfir sína reynslu í hlaðvarpsþættinum Best Mode On.

,,Það klikkaðasta við þetta allt saman er að allur heimurinn fékk að upplifa þetta bílslys meira en ég,“ sagði Antonio.

,,Já ég var í slysinu en ég var ekki hluti af því. Ég man ekki eftir neinu, ég man ekki eftir bílslysinu og ég man ekki eftir því að hafa verið á spítala eða að hafa farið í aðgerð.“

,,Það voru margar tilfinningar sem ég upplifði til að byrja með. Líkaminn man eftir því sem gerðist en hausinn á mér gerir það ekki.“

,,Það sem ég hef lært f þessu er að fótboltinn er mikilvægur en heilsan er mikilvægari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Vill fara til Tottenham frekar en Newcastle

Vill fara til Tottenham frekar en Newcastle
433Sport
Í gær

Lífvörður fylgir henni hvert einasta skref á EM kvenna – Fær mikið hatur vegna mynda sem hún birtir

Lífvörður fylgir henni hvert einasta skref á EM kvenna – Fær mikið hatur vegna mynda sem hún birtir