fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. júlí 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, einn besti framherji heims, er staddur á Ítalíu þessa stundina en hann er í sumarfríi.

Haaland er þar ásamt Isabel Johansen en þau eru í sambandi og hafa verið í dágóðan tíma.

Klæðaburður Haaland vekur athygli miðla á Bretlandi en hann leit út eins og ‘hjólabrettagaur’ að margra mati.

Haaland er að slaka á fyrir komandi tímabil en hann spilar með Manchester City og er nú að heimsækja Róm í fríinu.

Haaland er einnig líkt við söngvara í hljómsveitinni Hanson sem gerði garðinn frægan með laginu MMMBop fyrir mörgum árum síðan.

Myndir af honum í fríinu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið