Erling Haaland, einn besti framherji heims, er staddur á Ítalíu þessa stundina en hann er í sumarfríi.
Haaland er þar ásamt Isabel Johansen en þau eru í sambandi og hafa verið í dágóðan tíma.
Klæðaburður Haaland vekur athygli miðla á Bretlandi en hann leit út eins og ‘hjólabrettagaur’ að margra mati.
Haaland er að slaka á fyrir komandi tímabil en hann spilar með Manchester City og er nú að heimsækja Róm í fríinu.
Haaland er einnig líkt við söngvara í hljómsveitinni Hanson sem gerði garðinn frægan með laginu MMMBop fyrir mörgum árum síðan.
Myndir af honum í fríinu má sjá hér.