fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. júlí 2025 20:14

Chelsea fagnar marki á síðustu leiktíð. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska goðsögnin Christian Vieiri er á því máli að Chelsea muni vinna ensku úrvalsdeildina næsta vetur.

Chelsea vann HM félagsliða í sumar og kom sá titill stuttu eftir að félagið fagnaði sigri í Sambandsdeildinni.

Chelsea var ekki nálægt toppsætinu á síðasta tímabili en tókst að lokum að tryggja sér Meistaradeildarsæti.

,,Enzo Maresca vann með Pep Guardiola í mörg ár og það er hægt að sjá það. Þetta er ekki bara pressa heldur skipulag og hvað þú gerir með boltann,“ sagði Vieri.

,,Hann er með fljóta og kraftmikla leikmenn sem eru alltaf mikil hjálp í svona kerfi.“

,,Ef þú spyrð mig þá mun Chelsea vinna ensku úrvalsdeildina næsta vetur og gætu barist um titilinn í Meistaradeildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Í gær

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“
433Sport
Í gær

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum