fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Óttast að hann sé með of marga miðjumenn

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. júlí 2025 18:48

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick, stjóri Barcelona, hefur áhyggjur af því að hann sé með of marga miðjumenn í sínum röðum.

Þetta kemur fram í frétt Sport á Spáni en Flick vill losna við nokkra leikmenn áður en næsta tímabil hefst.

Hann er nú þegar með menn eins og Pedri, Gavi, Frenkie de Jong, Fermin Lopez, Marc Casado, Marc Bernal og Oriol Romeu til taks en fleiri gætu komið í sumar.

Líkur eru á að Lopez og Casado verði seldir í þessum sumarglugga en Gavi og Pedri eru alls ekki til sölu.

Gavi var mikið á bekknum í vetur en ástæðan er að hann var að jafna sig eftir virkilega erfið meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Í gær

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“
433Sport
Í gær

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum