fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. júlí 2025 18:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð á HM félagsliða í sumar en lið Auckland City sem kemur frá Nýja-Sjálandi.

Það var ekki búist við miklu af Auckland á þessu móti en liðið tapaði fyrstu tveimur leikjum sínum samalnagt 16-0 gegn Benfica og Bayern Munchen.

Þeir náðu þó jafntefli gegn Boca Juniors í lokaleik sínum og þénuðu alls 5,6 milljónir dollara sem er afskaplega há upphæð fyrir áhugamannafélag.

Chelsea vann mótið og þénaði vel yfir 100 milljónir dollara en talið er að upphæðin hafi verið í kringum 130 milljónir dollara.

Annað enskt félag í mótinu, Manchester City, græddi einnig mun meira en til að setja það í samanburð fékk félagið 51 milljón dollara.

Auckland fékk um 4,6 milljónir dollara fyrir þáttöku á mótinu og fékk þá auka eina milljón fyrir jafnteflið gegn Boca.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Í gær

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“
433Sport
Í gær

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum