fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. júlí 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Newcastle frá Sádí Arabíu neituðu að selja Alexander Isak þrátt fyrir að hann hafi viljað fá að ræða við Liverpool.

Liverpool hefur sýnt því áhuga á að kaupa Isak í sumar en Newcastle hefur lokað fyrir það.

Sökum þess er Liverpool að ganga frá kaupum á Hugo Ekitike framherja Frankfurt nú þegar útilokað virðist að fá Isak.

Isak skoraði 27 mörk í ensku úrvalsdeildinni í fyrra og eigendur Newcastle frá Sádí Arabíu tóku það ekki í mál að selja sinn besta mann.

Liverpool var sagt tilbúið að borga 120 milljónir punda fyrir Isak en hann fær ekki að fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Í gær

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“
433Sport
Í gær

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum