fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. júlí 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hans Wirtz faðir Florian Wirtz segir frá því hvernig Arne Slot stjóri Liverpool heillaði son sinn með fundi sem þeir áttu í vor.

Florian hafnaði FC Bayern til að fara til Liverpool en oftar en ekki velja þýskir leikmenn að fara til Bayern.

„Arne Slot hefur heillað Wirtz á æfingasvæðinu, hann er virkilega góð persóna,“ segir Hans.

„Bestu þjálfarar Florian hafa verið þeir sem gefa honum frjálsræði, þannig hefur hann blómstrað. Hann er spenntur fyrir leiknum á Englandi.“

„Arne Slot heillaði hann með öðruvísi hugmyndafræði, hvernig liðið spilar, hvernig það heldur í boltann og pressar. Hvernig Florian getur bætt sig var eitthvað sem Slot fór yfir.“

Hans segir að það hafi verið erfitt að hafna Bayern. „Það var erfitt því Uli Hoeness og Karl-Heinz Rummenigge lögðu gríðarlega mikið á sig, ég ber ótrúlega virðingu fyrir Hoeness,“ segir Hans.

„Þegar Florian sleit krossband árið 2022 þá fékk hann beint inn í aðgerð vegna Hoeness. Þess vegna var mjög erfitt að hringja í hann og hafna þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Í gær

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“
433Sport
Í gær

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum