fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 22:00

Klæmint Olsen í leik með NSI Runavik (Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að stuðningsmenn NSI Runavik í Færeyjum sem og leikmenn liðsins fari svekktir á koddann í kvöld.

NSI spilaði við HJK frá Finnlandi í Sambandsdeildinni í kvöld og var í virkilega góðum málum eftir 4-0 sigur í fyrri leiknum.

Flestir bjuggust við að NSI myndi komast áfram í næstu umferð en Finnarnir buðu upp á ótrúlega frammistöðu á sínum heimavelli.

HJK vann 5-0 sigur eftir framlengdan leik en þeir færeysku léku manni færri alveg frá 15. mínútu.

Staðan var 3-0 fyrir HJK er 94 mínútur voru komnar á klukkuna en þá jöfnuðu þeir finnsku viðureignina og skoruðu svo mark í framlengingu til að tryggja farseðilinn í næstu umferð.

Finnarnir átti 60 skot að marki NSI í leiknum en þeir færeysku áttu aðeins þrjú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu