fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker-Peters, fyrrum leikmaður Southampton, hefur í raun verið niðurlægður af tyrknenska félaginu Besiktas.

Besiktas greindi frá því opinberlega að varnarmaðurinn væri ekki á leið til félagsins en hann var í viðræðum um kaup og kjör.

Walker-Peters hefur tvívegis beðið Besiktas um að bíða en hann vildi taka sinn tíma í að ákveða næsta skref þar sem hann er samningslaus.

Besiktas fékk nóg eftir skilaboð frá leikmanninum í dag og greindi frá því opinberlega sem er ekki algengt í fótboltanum.

Besiktas hefur ákveðið að hætta við að fá þennan 28 ára gamla leikmann og þarf hann því að finna sér annað félag fyrir næsta tímabil.

,,Kyle Walker-Peters er enn eina ferðina búinn að biðja um meiri tíma um að taka ákvörðun,“ sagði félagið á meðal annars.

,,Vegna þess höfum við ákveðið að hætta við þessi félagaskipti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“