fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 15:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur lagt fram 26 milljóna punda tilboð í Dogulas Luiz miðjumann Juventus. Ítalskir miðlar segja frá þessu.

Luiz er 27 ára gamall og átti góð ár hjá Aston Villa áður en hann var keyptur til Juventus í fyrra.

Juventus vill nú losna við hann en talið er að félagið vilji meira en 26 milljónir punda og nærri 35.

Juventus borgaði 42 milljónir punda fyrir Luiz síðasta sumar en nú vill David Moyes krækja í kauða.

Luiz er landsliðsmaður frá Brasilíu en Everton vill reyna að styrkja lið sitt fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer