fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið

433
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump forseti Bandaríkjana stal medalíu sem sigurlið á HM félagsliða fékk á sunnudag, hann gerði það með leyfi frá forseta FIFA.

Trump var mættur til að afhenda Chelsea verðlaun fyrir sigurinn á PSG í úrslitum, spilað var í New York.

Gianni Infantino forseti FIFA og Trump eru orðnir miklir vinir og hefur FIFA opnað skrifstofu í Trump turninum í New York.

Noni Madueke sem er að fara til Arsenal frá Chelsea átti líklega medalínua sem Trup ákvað að stinga í vasann sinn.

Þegar Trump var að gera sig líklegan til að stela gripnum virðist hann hafa fengið frá frá Gianni Infantino til þess að gera það.

Atvikið náðist á myndband og má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð