fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 18:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dusan Vlahovic er ‘betri leikmaður’ en Erling Haaland og ættu flest félög að horfa til leikmannsins í sumar.

Vlahovic er samningsbundinn Juventus og er víst til sölu en hann er samningsbundinn til ársins 2026.

Darko Kovacevic, yfirmaður knattspyrnumála Olympiakos, hefur bullandi trú á framherjanum sem virðist ekki vera í framtíðarplönum Juventus.

,,Ég myndi segja Dusan að færa sig og það strax. Það er ekki auðvelt að yfirgefa Juventus og ég get sagt það af eigin reynslu,“ sagði Kovacevic.

,,Stundum þarftu að taka áskorun og finna hamingjuna ný. Einhver eins og hann á að vera byrjunarliðsmaður, sama hvort það sé hjá Juventus eða öðru liði.“

,,Ég myndi velja Vlahovic yfir Erling Haaland og get sagt það sama um Victor Osimhen jafnvel þó hann gæti staðið sig vel í svörtu og hvítu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenskir dómarar fá áhugavert verkefni í Evrópudeildinni

Íslenskir dómarar fá áhugavert verkefni í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Napoli hættir við að kaupa Darwin

Napoli hættir við að kaupa Darwin
433Sport
Í gær

Vill fara frá Liverpool eftir tilboð frá Bayern í vikunni

Vill fara frá Liverpool eftir tilboð frá Bayern í vikunni
433Sport
Í gær

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz
433Sport
Í gær

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina