fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur látið John Stones vita að hann geti farið frá félaginu í sumar, er hann einn af sex leikmönnum sem hefur fengið þessi skilaboð.

City hefur einnig látið þá Ilkay Gundogan, Nico O’Reilly, Mateo Kovacic, Claudio Echeverri og Oscar Bobb vita að þeir eigi ekki framtíð hjá félaginu.

Þessir sex leikmenn bætast við það að Jack Grealish hefur verið settur til hliðar og má fara.

Stones hefur verið í stóru hlutverki hjá City síðustu ár en nú virðist Pep Guardiola vilja fara aðra leið.

Guardiola hefur látið forráðamenn City vita að hann vilji minni leikmannahóp en áður og þess vegna vill hann sjá þessa leikmenn fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Í gær

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Í gær

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Í gær

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze