fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Vill fara frá Liverpool eftir tilboð frá Bayern í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Diaz kantmaður Liverpool hefur látið félagið vita að hann vilji burt eftir tilboð frá FC Bayern.

Liverpool hafnaði 58 milljóna punda tilboði frá Bayern í Diaz í vikunni.

Bayern vill bæta við sig kantmanni og er landsliðsmaður frá Kólumbíu og vill fara annað.

Diaz telur sig eiga skilið hærri laun en Liverpool hefur viljað bjóða honum en hingað til hefur enska félagið ekki viljað selja hann.

Búist er við að Bayern muni gera annað tilboð í Diaz til að reyna að fá Liverpool til að selja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er þetta besta þrenna sögunnar? – Tvær bakfallspyrnur og eitt stórkostlegt skot

Er þetta besta þrenna sögunnar? – Tvær bakfallspyrnur og eitt stórkostlegt skot
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Í gær

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Í gær

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima