fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 17:00

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur og Víkingur R. leika seinni leiki sína í forkeppni Sambandsdeildarinnar á fimmtudag.

Valur vann 3-0 sigur á Flora Tallinn í fyrri leik liðanna á N1-vellinum Hlíðarenda á meðan Víkingur R. vann 1-0 útisigur á FC Malisheva.

Leikur Flora Tallin og Vals hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma og leikur Víkings R. og FC Malisheva kl. 18:45 að íslenskum tíma.

Takist Val að slá út Flora Tallin mætir liðið FK Kauno Žalgiris frá Litháen eða Penybont FC frá Wales í næstu umferð.

Takist Víking R. að slá út FC Malisheva mætir liðið KF Vllaznia frá Albaníu eða BFC Daugavpils frá Lettlandi.

KA kemur inn í aðra umferð forkeppninnar og mætir þar Silkeborg frá Danmörku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu